Vökvakerfis olía sem hefur verið sérstaklega hönnuð í samræmi við kröfur Daimler. Olíuna er hægt að nota bæði í vélrænum stýrikerfum og í vökvastýriskerfum fjölda Mercedes-Benz ökutækja. Ákveðnar grunnolíur og nútíma bætiefni tryggja hámarks seigju og viðnám, mjög góða slitvörn, mikinn stöðugleika við hátt hitastig og góða vörn gegn öldrun ásamt framúrskarandi tæringarvörn.
Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningum frá framleiðanda við notkun olíunnar. Olían er einnig hentug fyrir forðakerfi þar sem hefðbundin ATF-olía, sem uppfyllir sömu staðla er notuð. Bestur árangur fæst þegar olían er notuð ein og sér (þ.e.engin blanda).
Olían uppfyllir eftirfarandi staðla:
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |