Ískrar í bremsunum?
B-Quiet frá Brembo er sett á snertiflöt bremsuklossanna og bremsukjálkans. Það hjálpar bremsukerfinu að virka vel og kemur í veg fyrir hljóð og ískur.
Auðvelt að dreifa því Þökk sé þéttleika efnisins er auðvelt að dreifa því jafnt á flötinn án þess að það skilji sig, og viðheldur það þannig smureiginleikum sínum til lengri tíma.
Engar málmsápur né fitusýrur Þökk sé náttúrulegri samsetningu byggða á olíum, ekki sápum eða fitusýrum, þá hefur efnið litla leiðni. Þvottaþolið Brembo B-QUIET hefur mikið þol fyrir þvotti og háum hita, þar sem það er óuppleysanlegt. Verndar gegn tæringu og ryði Feitin ver gegn tæringu og ryði á öllum málmyfirborðum.