AdBlue® er notað með SCR (Selective Catalytic Reduction) kerfi sem hreinsar útblástur dísilvéla.
Þetta tryggir að ökutækið uppfylli strangar mengunarreglur – þar á meðal Euro 5 og Euro 6 staðla.
Gæði skipta máli
Hreinleiki AdBlue® hefur bein áhrif á virkni og endingartíma SCR kerfisins. febi býður aðeins upp á AdBlue® sem uppfyllir ströngustu gæðastaðla – ISO 22241, DIN 70070 og AUS32 – til að koma í veg fyrir skemmdir á SCR kerfum og tryggja áreiðanlega virkni.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |