XS 0.8 býður fullkomnustu tækni og er fullkomið til að hlaða litla 12 V rafgeyma eins og eru í bifhjólum, sæbátum, fjórhjólum og garðsláttuvélum.
Það hentar einnig vel til viðhaldshleðslu venjulegra rafgeyma eins og eru í bifreiðum. Notandinn getur fylgst með hleðsluferlinu á einstæðri ljósaröð.
XS 0.8 tækið er gert til að vernda rafeindabúnað ökutækisins. Ekkert neistaflug, vernd gegn skammhlaupi og umpólaðri tengingu.