MXS 7.0 er hið fullkomna alhliða 12 V hleðslutæki. Það er kjörið til að hlaða stærri rafgeyma í hjólhýsum, húsbílum, bátum og bifreiðum.
Hleðslutækið er einnig með kerfi sem gefur mestu hleðslu á köldum vetrardögum og einnig til hleðslu AGM-rafgeyma. MXS 7.0 er einnig með „fæðikerfi“ sem leyfir að rafgeymirinn sé aftengdur ökutækinu án þess að nauðsynlegar innsettar stillingar glatist.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | Nei |
| Bíldshöfði 10 | Nei |
| Akureyri | Nei |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss |