Hleðslutækið MXS 5.0 POLAR er sérstaklega gert til að veita einstaka alhliða hleðslu, sérstaklega í köldu veðri.
MXS 5.0 POLAR er búið sérstökum köplum sem þola mikinn kulda allt niður í -30°C. MXS 5.0
POLAR er örtölvustýrt hleðslutæki fyrir rafgeyma sem gefur óviðjafnanlegan árangur við blýsýrurafgeyma. Snowflake valkosturinn tryggir bestu hleðslu jafnvel við köldustu aðstæður.
Einkaleyfisvarið flot/púls-viðhaldskerfi gerir MXS 5.0 POLAR kjörið fyrir langtímahleðslu.