Þegar Forté Diesel Turbo Cleaner er notað samkvæmt leiðbeiningum í eldsneytiskerfi dísilvéla með forþjöppu hefur það eftirfarandi kosti:
Forté Diesel Turbo Cleaner er sérstaklaga gert fyrir dísilvélar með forþjöppu sem búin er breytilegri þjöppun (VTG).
Sótefni (óbrunnið dísileldsneyti) vegna ófullkominns bruna mynda útfellingu á búnaðinn sem er fyrir breytilega þjöppun forþjöppunnar og valda því að búnaðurinn festist. Vélin hikar á tilteknum hraða vegna vanstillingar búnaðarins. Afleiðingin er röng lofthleðsla og aflskortur sem vekur bilanakóða.
Notkun:
Fyrirbyggjandi aðgerð: Setjið 1 x 400 ml af Forté Diesel Turbo Cleaner ásamt 1 skammti af Forté Advanced Diesel Fuel Conditioner í hámark 100 lítra af dísileldsneyti eða sem nemur 0,4% af rúmtaki eldsneytisgeymisins.
Viðgerðaraðgerð: Setjið 2 x 400 ml af Forté Diesel Turbo Cleaner ásamt 1 skammti af Forté Advanced Diesel Fuel Conditioner í hámark 50 lítra af dísileldsneyti.
Nánari upplýsingar undir skrár
Skrár |
|
FO44511 Vörulýsing |