Skrúfið trétappann af og fjarlægið plasttappann úr flöskunni. Skrúfið trétappann á aftur. Hengið í baksýnisspegilinn. Trétappinn á að snúa upp. Snúið flöskunni við í ½ sekúndu. Endurtakið á 7-10 daga fresti. Við rétta notkun endist ilmvatnið í allt að 60 daga.
Varúð: Þetta er ekki leikfang. Haldið fjarri börnum.
Ef tekið innvortis hafið samband við lækni. Efnið má ekki koma í snertingu við tau, plast, leður, málningu eða gúmmí.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |