Synthetískt olíuleysanlegt mótorolíubætiefni sem hefur verið þróað í takt við nýjustu tækni til notkunar í nútímabensín- og díselvélum. Leggst á yfirborð slithluta í vél undir háum þrýstingi og dregur úr sliti.
500 ml duga á móti ca. 5 lítrum af olíu. Notist hverja 50 þúsund kílómetra. Mælt er með því að nota bætiefnið þegar eða stuttu eftir olíuskipti. Má nota með öllum neytenda olíum, mineral og synthetískum.
ATH: ekki fyrir mótorhjól með blautar kúplingar.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |