Gírolíuleka-stopp er sérstök blanda virkra efna sem stöðvar leka í handskiptum gírkössum, sjálfskiptingum og drifum. Hreinsar pakkningar úr gúmmíi eða plastefnum hratt og örugglega.
Eiginleikar:
Hentar fyrir alla handskipta gírkassa, auka- og millikassa og mismunadrif.
Innihald nægir í allt að 1 lítra af gírolíu. Notið 2 túpur á stóra gírkassa. Bæta má vörunni í olíuna hvenær sem er. Við mælum með notkun Gírolíuleka-stopps við hver olíuskipti.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |