Mótorolía 4T Synth 10W-50 Street / Race

- Vörunúmer: LM1502

3.006 kr

Verð áður 4.295 kr

Full synthetísk mótorolía þróuð til notkunar á loft- og vatnskældum fjórgengis vélum undir miklu álagi. Hentar fyrir vélar með og án blautrar kúplingar. Hentar fyrir keppnistæki.

Samþykktir:

  • API SN PLUS
  • JASO MA2
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri Nei
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei
Stilling hf.