Lásaúðinn var hannaður til að smyrja og verja lásinn að innan. Ásamt því að afþýða ísingu innan í lásnum. Sérhannað fyrir smurningu og afþýðingu á lásum, hurðarlömum og speglum.
Eiginleikar:
Hristið vel fyrir notkun.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |