Bætiefni fyrir tvígengis mótorhjól

- Vörunúmer: LM1582

2.096 kr

Verð áður 2.995 kr

Bætiefni fyrir tvígengis mótor

Bætiefni sem eykur afköst vélarinnar. Fjarlægir óhreinindi í eldsneytiskerfinu, innspýtingu og brunahólfum. Hefu þann eiginleika að mynda vörn gegn tæringu og óhreinindum. Hentar fyrir vélar með hvarfakúta. Hreinar vélar nota minna eldsneyti og dregur úr losun mengandi efna.

Hentar fyrir allar tvígengis vélar með blönduðu og óblönduðu eldsneyti. 250ml flaska sem dugar í 50L af eldsneyti. Bætið 25ml í hverja 5L af eldsneyti. Sérstakt skömmtunarkerfi er á flöskunni sem hjálpar þér að bæta réttu magni við eldsneytið.

  • Eykur áreiðaleika vélar
  • Bætir afköst vélarinnar
  • umhverfisvænt bætiefni
  • Kemur í veg fyrir tæring í eldsneytiskerfinu
  • Hreinsar blöndunga og heldur hreinu
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss
Stilling hf.