Dísilsóteyðir er afar virkt bætiefni í dísilolíu. Sóteyðirinn dregur úr sótmyndun frá dísilvélum með því að auka og hraða bruna sótsins. Dísilsóteyðir dregur úr lykt og umhverfisáhrifum dísilvéla, bætir skyggni auk þess að hreinsa vélar og spíssa og draga úr bilanatíðni.
Eiginleikar:
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |