Hreinsar óhreinindi í blöndung, ventlum, kertum og brennsluhólfi. Verndar all eldsneytiskerfið gegn tæringu og ver blöndunginn gegn ísingu.
300ml duga í allt að 70l af eldsneyti og áhrifin duga allt að 2000km
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss |