TDL Hypoid gírolía 80W-90 er hágæða mineral gírolía notuð í Hypoid vinkildrif, gírkassa,drifum og skiptingum. Olían hefur þann eiginleika að þola einstaklega mikinn þrýsting og lágmarka slit.
Sérstaklega þróuð til notkunar á atvinnubílum.
Olían uppfyllir eftirfarandi staðla.
LIQUI MOLY mælir með vörunni á ökutæki sem sett eru eftirfarandi skilyrði:
Skrár |
|
| LM20645 Vörulýsing | |
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |