Bætiefni sem hellist með eldsneyti á tankinn.
Mjög áhrifaríkt efni sem vinnur gegn bakteríum og myglu. Hentar vel í díseltæki sem standa lengi.
Fyrir díselvélar með og án sótagnasíu. Virkar bæði sem fyrirbyggjandi og meðferðarúrræði. Prófað með forþjöppum, ásamt venjulegu dísel og biodiesel eldsneyti.
Sem fyrirbyggjandi úrræði: 125 ml pr. 25 l af eldsneyti
Sem meðferðarúrræði: 125 ml pr. 5 l af eldsneyti