Nútíma mótorolía fyrir bensín- og dísilvélar með og án dísilagnasíu (DPF). Sérstaklega hentug þar sem langt er á milli olíuskipta. Hentar einnig fyrir metanknúin ökutæki (CNG/LPG). Prófað fyrir bifreiðar með hvarfakútum og/með túrbínum. Samsetning óhefðbundnum grunnolíum ásamt nýjustu bætiefnum, myndar mótorolíu sem veitir einstaka vörn gegn sliti og dregur úr olíu- og eldsneytisnotkun, á sama tíma og hún tryggir að vélin fái olíu strax.
Skrár |
|
| Upplýsingar | |
| Öryggisblað | |
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | Nei |
| Akureyri | Nei |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss | Nei |