Gúmmíumhirða spray 500ml

- Vörunúmer: LM23085

2.995 kr


Gúmmíumhirða spray 500ml

Sérstaklega þróaður til að meðhöndla, verja og hreinsa gúmmí. t.d. hjólbarða, gúmmílista á bílhurðum og gólfmottur í bifreiðum.

Lýsing: Úðinn er sérstaklega þróaður til að nota á hjólbarða og annað gúmmí. Hann hreinsar og ver gegn óhreinindum og gerir hjólbarða og gúmmíhluti eins og nýja, strax við fyrstu meðhöndlun. Úðinn skerpir alla liti og gerir gúmmí glansandi og viðheldur teygjanleika þess. Hann kemur í veg fyrir að gúmmíkantar á bílhurðum frjósi fastir.

Eiginleikar:

  • Verndar, hreinsar og gerir gúmmí eins og nýtt við fyrstu meðhöndlun
  • Kemur í veg fyrir að gúmmíkantar á bílhurðum frjósi fastir
  • Gerir gúmmí glansandi og viðheldur teygjanleika þess
  • Auðveldur í notkun

Notkun: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Ef meðhöndla á lítil svæði, úðið á klút og berið á. Þegar stór svæði eru meðhöndluð skal úða beint á svæðið og nudda með klúti.

Úðið ekki á hjólbarðamunstur.

Regluleg notkun gefur mestan árangur.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss

Tengdar vörur



Stilling hf.