Frystiúði

- Vörunúmer: LM2826

3.595 kr


Frystiúði

Frystiúðinn er almennt notaður til viðgerða og staðsetningar bilana hvar sem við á. Með úðanum er hægt að koma berandi íhlutum í þrengstu aðstæður. Auðveldlega má nota úðann til að finna bilanir í rafrásum sem stafa af yfirálagi vegna hita og það má einnig nota hann til að prófa hvort hitaskynjarar virka.

Það má jafnvel nota hann í lyfjaiðnaði til að undirbúa vefjasýni fyrir smásjárskoðun.

Eiginleikar:

  • Inniheldur ekki leysiefni
  • Hröð staðbundin kæling
  • Hætta á kali ef það kemst í snertingu við bert hörund

Notkunarsvið: Kæliúðinn er gerður til að setja saman kúlulegur, öxla og fóðringar. Úðann má einnig nota til að staðsetja rafmagnsbilanir sem stafa af yfirálagi vegna hita ásamt því að prófa hvort hitaskynjarar virka.

Kæliúðann má einnig nota til að kæla heita hluti og til að undirbúa vefjasýni fyrir smásjárskoðun.

Leiðbeiningar: Úðið hlutinn sem á að kæla í nokkrar sekúndur. Kælingunni má stjórna með tímalengd úðunarinnar.

Hætta er á kali ef úðinn kemur á bert hörund.

Magn: 400ml

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Litur
Litlaust
Grunnefni
Sérstakur kælimiðill (cryogen)
Driefni
propan/butan
Þéttleiki við 20°C
0,54 g/cm3
Kæliáhrif
Staðbundin frysting niður að -45 °C
Stilling hf.