Vatnskassaþéttir 250ml

- Vörunúmer: LM2828

2.895 kr


Vatnskassaþéttir

LIQUI MOLY vatnskassaþéttir er fljótandi efni til að stöðva leka í vatnskælikerfum bifreiða. Efnið lokar hratt og áreiðanlega litlum götum og rifum á vatnskössum og vatnskælikerfum.

Eiginleikar:

  • Lokar litlum götum og rifum varanlega
  • Hægt að nota með öllum helstu gerðum af vatnsbætiefnum og frostlegi
  • Engin neikvæð áhrif á vatnsdælur eða hitarás
  • Hæfir einnig til nota á álvatnskassa

Notagildi: Notað til að loka litlum götum og rifum á vatnskælikerfum bifreiða og annarra ökutækja. Hentar einnig á vatnskælikerfi með síum.

Notkun: Hristið ílátið fyrir notkun, ræsið vél og hellið innihaldinu saman við kælivökvann þegar hann er við vinnuhitastig og leyfið vélinni að ganga í 10 mínútur til viðbótar. Innihaldið nægir í 10 lítra af kælivökva.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tengdar vörur



Stilling hf.