LIQUI MOLY vatnskassaþéttir er fljótandi efni til að stöðva leka í vatnskælikerfum bifreiða. Efnið lokar hratt og áreiðanlega litlum götum og rifum á vatnskössum og vatnskælikerfum.
Eiginleikar:
Notagildi: Notað til að loka litlum götum og rifum á vatnskælikerfum bifreiða og annarra ökutækja. Hentar einnig á vatnskælikerfi með síum.
Notkun: Hristið ílátið fyrir notkun, ræsið vél og hellið innihaldinu saman við kælivökvann þegar hann er við vinnuhitastig og leyfið vélinni að ganga í 10 mínútur til viðbótar. Innihaldið nægir í 10 lítra af kælivökva.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |