Hreinsivökvi til að fjarlægja myglu og bakteríur (t.d. legionellae) úr miðstöðvarkerfum fólksbifreiða, vöruflutningabifreiða, rútna og úr miðstöðvarkerfum húsa án þess að nauðsynlegt sé að taka kerfin í sundur.
Varan skilur eftir sig indælan ilm eftir hreinsun.
LIQUI MOLY Notkunarleiðbeiningar:
Leyfið uppgufunarplötu miðstöðvarkerfisins að þorna í 10 mínútur með vélina í gangi og með eftirfarandi stillingum á hitara og blásara: Slökkvið á miðstöðvarkerfinu og setjið á lokaða hringrás. Setjið blástur á svæðið fyrir fætur. Setjið hita og blástur á hæstu stillingu.
Mikilvægt: Setjið vöndinn ekki of langt inn í loftinntakið, hætta er á skemmdum á blásaramótornum. Slökkvið á blásaranum þegar ílátið er orðið tómt. Leyfið efninu að virka í 15-30 mínútur. Leyfið yfirborði uppgufunarplötu að þorna í 10 mínútur með kerfið stillt á sömu stillingar og við hreinsun. Ef þarf, setjið agna- eða frjókornasíu aftur á sinn stað eða skiptið um eftir þörfum.
Ath: Ef hreinsivökvi hellist niður, hreinsið með hreinum klút og vatni.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | |
Selfoss | Nei |