Fluorescent Leak Finder er vatnsleysanlegur lekaprófunarvökvi sem auðveldar leit að vatnsleka og vindhljóðum. Vökvinn er tilbúinn til notkunar, hefur góða smygni og er flúrljómandi. Með því að nota UV-ljós (blacklight) má finna leka á örfáum mínútum. Með vökvanum má koma í veg fyrir leka og þörf á að endurvinna hluti í kjölfarið á slysum og rúðuísetningum.
Eiginleikar:
Notagildi: Fluorescent Leak Finder er notað til að finna vatnsleka eftir rúðuísetningar, viðgerðir í kjölfarið á slysum og til að finna vindhljóð hratt og örugglega. Einnig er hægt að nota efnið til að finna vatnsleka í kælikerfum.
Notkun: Þynnið Liqui Moly Fluorescent Leak Finder með a.m.k. hálfum lítra af vatni og úðið (með Liqui Moly úðakönnu, vörunr: 3316) á svæðið sem grunur leikur á að leki. Finna má lekann eftir nokkrar mínútur með því að lýsa á vökvann með UV-ljósi (blacklight). Síðan má þrífa vökvann með hreinu vatni.
Til að finna leka í kælikerfum skal bæta Fluorescent Leak Finder á kælikerfið og finna lekann með UV-ljósi (blacklight).
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |