Smurefni fyrir spíssa og glóðarkerti

- Vörunúmer: LM3381

3.495 kr


Pro Line smurefni fyrir spíssa og glóðarkerti

Málmfrí smurfeiti til notkunar á innspýtingarspíssa og glóðarkerti fyrir ísetningu í vél. Feitin er að hluta úr tilbúnum efnum og hindrar raka og tæringu. Dregur einnig úr hættu á festum við sundurtekt.

Smurefni á hvers kyns renni- og hreyfifleti undir miklu álagi og við háan hita svo sem innspýtingaspíssa, glóðarkerti, pinna og bolta.

Eiginleikar:

  • Hindrar festur og kaldsuðu milli flata
  • Mikið þol gagnvart heitu og köldu vatni
  • Góð tæringarvörn
  • Þolir mikið álag og þrýsting
  • Hefur engin áhrif á algeng þéttiefni
  • Krefst ekki sérstakrar blöndunar
  • Er ekki eitrað
  • Gott þol gagnvart mörgum lífrænum sýrum og bösum

Leiðbeiningar: Alla íhluti skal hreinsa vandlega áður en feitin er borin á. Ekki mega vera þar nein sjáanleg óhreinindi eða raki. Berið á með pensli eða klút sem ekki skilur eftir ló. Notið hæfilegt magn.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Byggt á:
Jarð- og tilbúnum olíum
Eðlisástand:
Deigkenndur massi
Litur/útlit:
Hvítur
Eðlismassi við 20°C:
1,09 g/cm3
Þykkingarefni:
Ólífræn, ásamt smurefnum í föstu formi
Rennslimark:
Ekkert
Notkunarhitastig:
-40-1400°C
Seigja við 40°C:
100 mm²/s
Stilling hf.