Miðstöðvarhreinsivökvi til að fjarlægja myglu og bakteríur (t.d. legionellae) úr miðstöðvarkerfum fólksbifreiða, vöruflutningabifreiða, rútna og úr miðstöðvarkerfum húsa án þess að nauðsynlegt sé að taka kerfin í sundur. Varan skilur eftir sig indælan ilm eftir hreinsun.
Ef til eru leiðbeiningar um hreinsun miðstöðvarkerfis frá framleiðanda ökutækis eða miðstöðvarkerfis ber að fylgja þeim. Ef engar slíkar leiðbeiningar eru tiltækar fyrir loftræstikerfið skal fylgja LIQUI MOLY notkunarleiðbeiningunum hér fyrir neðan. Almennt séð er best að úða efninu beint á uppgufunarplötu miðstöðvarkerfisins ef hægt er.
LIQUI MOLY Notkunarleiðbeiningar:
Mikilvægt: Setjið vöndinn ekki of langt inn í loftinntakið, hætta er á skemmdum á blásaramótornum.
Ath: Ef hreinsivökvi hellist niður, hreinsið með hreinum klút og vatni.
Nánari upplýsingar undir skrár hér að neðan
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |