Hydraulic System Additiv inniheldur efni sem ver og viðheldur vökvakerfum, sem og þéttingum á borð við O-hringi. Hydraulic System Additiv dregur úr núningi og kemur í veg fyrir að efni festist saman. Þannig lækkar hitastig olíunnar og það hægist á niðurbroti hennar. Íhlutir vökvakerfisins (t.d. dælur) eru einnig varðir gegn sliti. Að auki ver bætiefnið vökvakerfið gegn tæringu og úrfellingum óhreininda. Hydraulic System Additiv dregur úr þörf á viðgerðum með tilheyrandi sparnaði á tíma og rekstarkostnaði.
Eiginleikar:
Notagildi: Varan er ætluð vökvakerfum í iðnaði og vöruflutningabifreiðum í landbúnaði og skógrækt.
Notkun: Ef nota á Hydraulic System Additiv til að fyrirbyggja vandamál er skammtastærðin 2-4% af rúmmáli olíunnar í vökvakerfinu en til að leysa vandamál skal efnið vera 4-8% af rúmmáli olíunnar í vökvakerfinu. Nota má efnið á kerfi sem innihalda jarðolíur eða vetnisklofna olíugrunna skv. DIN 51524, hlutar 1, 2 eða 3.
Ath: Hydraulic System Additiv má ekki nota á kerfi sem innihalda efni sem brotna hratt niður í náttúrunni (HEPG, HETG eða HEES). Hydraulic System Additiv má ekki nota í bremsukerfum bifreiða.
Magn 1 Líter
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |