Bætiefni fyrir sjálf-skiptingar og stýri. Þéttir og kemur í veg fyrir leka

- Vörunúmer: LM5135

5.995 kr


Olíubætiefni fyrir sjálfskiptingar og stýri

Bætiefni í vörunni tryggja bestu endingu á gúmmí og plastþéttingum í vökvastýrikerfum og sjálfskiptingum. Bætiefnið kemur í veg fyrir leka og að þéttingar verði stökkar, ásamt því að hreinsa ventla og loka í sjálfskiptingum og bæta frammistöðu sjálfskiptingarolíunnar. Þá verður minni hávaði í vökvastýrikerfum og gírskipti verða betri. Með því að nota ATF Additives eykst líftími sjálfskiptinga og lengri tími má líða á milli skoðana auk þess sem viðgerðarkostnaður lækkar.

Eiginleikar:

  • Kemur í veg fyrir olíutap.
  • Mýkir þéttingar / pakkdósir.
  • Hreinsar og ver.
  • Bætir stýrieiginleika ökutækisins og dregur úr hávaða.
  • Dregur úr sliti við gírskiptingar.
  • Kemur í veg fyrir niðurbrot og oxun olíu.
  • Minnkar viðgerðarkostnað og dregur úr sliti.

Notagildi: Hentar vel fyrir vökvastýrikerfi og sjálfskiptingar sem nota A TF II o g ATF III olíur.

Notkun: Blandið ATF Additive við sjálfskiptiolíuna, 250 ml duga fyrir 8 lítra af olíu.

Magn 250ml

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss
Stilling hf.