Gírolíubætir er sérþróað bætiefni fyrir handskipta gírkassa og mismunadrif. Varan dregur verulega úr sliti og hitatoppum við álag. Gírkassinn myndar minna hljóð, gírskiptingar verða mýkri og hann hitnar minna. Þetta á einnig við um eldri gírkassa, þar sem mýkt og hljóður gangur eru endurheimt. Eykur gangöryggi og dregur úr núningsviðnámi með MoS?.
Hentar afar vel til notkunar í handskiptum gírkössum, millikössum og mismunadrifum. Einnig í vélrænum stýrisbúnaði. Notið ekki á drifbúnað með votum kúplingum, sjálfskipta gírkassa og mismunadrif með sjálfvirkri læsingu!
Hellið Gírolíubæti í gírolíuna - blöndun fer fram við hreyfingar kassans. Varan hentar bæði við notkun með gírolíum byggðum á jarðolíu sem og tilbúnum. Ein túpa nægir fyrir allt að 15 lítra af gírolíu (samsvarar 1% styrk). Í erfiðum tilvikum mælum við með allt að 2% íblöndun.
ProLine línan frá Liqui Moly er einungis ætlað til notkunar á verkstæðum af þeim sem hafa þekkingu á efninu.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |