LIQUImate 7700 mini rapid er tveggja þátta polyuretan uppbyggingar lím, með mjög háan sveigustuðul, sem þornar hratt við stofuhita. Það er notað við plast viðgerðir í bifreiðum og í framleiðslu ökutækja ásamt ásamt frístundavinnu og á heimili og í garði.
Eiginleikar:
Notkunarsvið: Hentar mjög vel til viðgerða og límingar á öllum hefðbundnum plasthlutum í bifreiðum og í framleiðslu ökutækja ásamt frístundavinnu og á heimili og garði (hitafast- hitadeigt plast). LIQUImate 7700 mini rapid hentar einnig fyrir brotna hluti, til að fylla í göt, afrifur eða samskeyti á málmi, tré, steini, steinsteypu eða gleri.
Leiðbeiningar:
Athugið: Óharnaðar leifar af LM 7700 mini er auðvelt að fjarlægja með Liquiprime 7700. Harðar leifar er hins vegar aðeins hægt að fjarlægja með verkfærum.
Nota skal hanska til verndar við meðhöndlun efnisins.
Nánari tækniupplýsingar er að finna í vörulýsingar skjali undir skrár hér að neðan.
Magn: 50ml
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss | Nei |