Sprautukítti polymer er einþátta, sprautanlegt þéttiefni, byggt á MS-fjölliðu. Efnið inniheldur hvorki ísósýanöt né sílikon. Gott þol gagnvart jarðolíum og útfjólublárri geislun. Má yfirmála blautt (innan 2 klst) með flestum algengum lökkum.
Eiginleikar:
Notkunarsvið:
Þétting á samskeytum við viðgerðir til að ná fram upphaflegri þéttingu, t.d. við vél, farangursgeymslu og í hjólskálum.
Notkun:
Allir þéttifletir verða að vera lausir við óhreinindi, ryk, olíu og fitu. Mælt er með viðloðunarprófi á hvern flöt. Má síðan yfirmála með vatns- eða leysiefnaþynntum lökkum. Eftir 78 klst eða lengri þornunartíma skal efnið meðhöndlast eins og plastefni, þ.e. nauðsynlegt er að grunna með viðloðunargrunni.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss | Nei |