Bætiefni f/ vökvaundirlyftur

- Vörunúmer: LM8338

3.995 kr


Bætiefni fyrir vökvaundirlyftur

Háþróað bætiefni sem dempar hávaða frá óhreinum og stirðum vökvaundirlyftum. Hreinsar umhverfis ventla og tryggir mjúkan og jafnan gang vélar. Fyrir allar bensín- og dísilvélar. Blandast við allar smurolíur á markaði.

Eiginleikar:

  • bætir smureiginleika olíunnar
  • hreinsar umhverfis ventla
  • hentar til notkunar í farartækjum með afgastúrbínum og hvarfakútum
  • dregur úr hávaða frá vökvaundirlyftum

Einn 300 ml brúsi af Liqui Moly bætiefni fyrir undirlyftur nægir í allt að 6 lítra af smurolíu. Vörunni má bæta í hvenær sem er. Ræsið síðan vél og látið ganga þar til hún er orðin heit. Til að ná fram varanlegri verkun, er nauðsynlegt að bæta í Liqui Moly bætiefni fyrir undirlyftur við hver olíuskipti.

Athugið: Hentar ekki fyrir mótorhjól með votri kúplingu.

Magn 300ml

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Eðlisástand
Seigfljótandi vökvi
Litur
Gulleitur
Eðlismassi við 20°C
0,895 g/cm3 DIN 51757
Eðlismassi við 40°C
510 mm2 /s DIN 51562
Stilling hf.