Reiðhjólataska Pack'N Pedal Commuter rauð

- Vörunúmer: TH100011

20.889 kr


Pack'N Pedal Commuter

  • Þægileg og örugg vatnsheld reiðhjólataska, hægt að nota sem bakpoka og á bögglabera.
  • Vasi fyrir fartölvu passar fyrir allt að 15" tölvum.
  • Festist á Thule bögglaberan á fljótlegan og þæginlegan hátt.
  • Hálfgegnsær vasi fyrir öryggisljós fyrir sýnileika í umferðinni.

Hér er reiðhjólabæklingur Thule með töskur og aukahluti.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri Nei
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei