Thulæe Motion 600 - Grátt

- Vörunúmer: TH620600

69.860 kr

Verð áður 99.800 kr

Motion Ferðabox

Thule Motion eru straumlínulöguð og níðsterk ferðabox. Þau eru straumlínulaga til að minnka vindmótsstöðu, vindhljóð og titring.

  • Ný hönnun til að hægt sé að nýta plássið sem best
  • Þriggja-punkta læsing. Læsir boxinu með einu handtaki
  • Power click festingar. Einfaldar og auðveldar festingar sem eru inn í boxinu.
  • Hannað þannig að box geti verið framarlega á bíl svo það sé gott aðgengi að skotti bílsins
  • Hægt að opna box beggja megin frá

Nánari upplýsingar um Motion ferðaboxin.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Stærð(cm)
190x67x42
Innra mál(cm)
176x58
Burðargeta
75 kg
Rúmmál
320 L
Þyngd
17 kg
Opnun
Beggja megin
Annað
Handföng

Stilling hf.