Thule Basin Wedge

- Vörunúmer: TH901018

543.200 kr

Verð áður 679.000 kr

Væntanlegt

Thule Basin Wedge

Thule Basin Wedge er topptjald sem getur einnig verið umbreytt í stílhreint og plássmikið ferðabox. Tjaldefnið er fast við topptjaldið með rennilás og umbreytingin yfir í ferðabox er því mjög auðveld.

Topptjaldið er með sjálfvirka uppsetningu og er því tilbúið til notkunar á innan við mínútu. Harðskeljaefnið í tjaldinu gerir það hentugt í allskonar erfiðar veðuraðstæður. Tjaldið er með svefnpláss fyrir tvo. Stigi og þægileg dýna fylgja með tjaldinu.

Mikilvægt er að skoða þyngdartakmörk á bæði bogum, fótum og á bílþaki áður en ásetning fer fram.

Möguleikar

Hröð uppsetning - tjaldið er tilbúið á innan við mínútu.

Tjaldið er þríhyrningslaga sem gerir það að stöðugasta topptjaldi með hröðustu uppsetningu sem Thule hefur framleitt hingað til.

Vel einangrað þakefni heldur góðu hitastigi í tjaldinu og minnkar utanaðkomandi hávaða.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Sleeping capacity
2 person
Dimensions (Open)
213.4 x 139.7 x 132 cm
Dimensions (Closed)
213.4 x 139.7 x 32.5 cm
Sleeping footprint
206 x 129 cm
Peak internal height
109.2 cm
Weight
80.3 kg
Static weight capacity
181.5 kg
Minimum barspread
61 cm
Base construction
Hardshell: 5mm ABS with both UV inhibitors and colour fade inhibitors. Lower shell: Combines ABS, welded aluminium substructure with unique felt lined honeycomb Tepui Tec polypropylene panels for reinforced support
Canopy fabric
260 g cotton and polyester coated to a waterproof rating of 3000 mm
Mosquito screens
Seasons
All
Colour
Black
Model number
901018
Stilling hf.