WingBar slárnar frá Thule er nýjasta línan í þverbogum hjá þeim. Ný hönnun minnkar loftmótstöðu um 55% og er allt að 90% hljóðlátari en hefðbundnar slár.
Traust og góð smíði einsog Thule er þekkt fyrir, hámarksþyngd er 75Kg og hefur staðlana "ISO City Crash" og er TÜV GS approved.
SmartSlide rauf er á slánnum svo auðvelt sé að smella t.d skíðafestingum beint í raufina
Með Thule fit guide getur þú séð hvaða stærð passar fyrir þinn bíl.
Skrár |
|
TH958 Wingbar |
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánarStaðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |