Samanbrjótanlegur rampur sem festist við Thule Epos hjólafestinguna sem auðveldar þér að afferma eða hlaða hjólunum upp á hjólafestinguna.
Með rampinum er óþarfi að lyfta upp þungum hjólum á hjólafestinguna, þar sem hann er framleiddur með þung hjól í huga, eins og t.d. rafhjól.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánarStaðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |