Sjálfvirkt 9-þrepa hleðslu- og viðhaldsferli betrumbætt af sérfræðingum frá GS Yuasa fyrir óviðjafnanlega umönnun rafgeyma.
Hannað með leiðandi sérfræðiþekkingu á rafgeymaframleiðslu GS Yuasa til að lengja endingu rafgeyma, viðhalda afköstum og veita fullkominn áreiðanleika.
Hleðslutæki sem er mikið notað af verkstæðum og tæknimönnum. Sjálfvirk viðhaldsstilling viðheldur hámarks hleðslu við geymslu rafhlöðunnar og hleður rafhlöður hraðar þökk sé meiri afköstum en aðrar sambærilegar gerðir. Veitir hámarks hleðsluafköst fyrir hefðbundna blýsýru, Start-Stop, EFB, AGM, lithíum og gel-rafgeyma.
Þú getur hlaðið og viðhaldið 12V rafgeyma, jafnvel þegar þeir eru tómir. Hleður allt að 240Ah og viðheldur allt að 360Ah. Sjálfvirk rafhlöðugreining með einkaleyfi á endurnýjunarfasa til að brjóta niður súlfun. Finnur og miðlar hleðsluvillum af völdum rafhlöðuvandamála.
Líklega eina rafgeymahleðslutækið fyrir ökutæki sem þú munt nokkurn tíman þurfa, með stillanlegum afköstum til að ná yfir sem breiðasta svið rafgeyma. Sjálfvirk vöktun með orkusparandi vistvænni stillingu viðheldur hámarks hleðslu við geymslu rafhlöðunnar. Hleðslutækið eru útbúið auknum öryggiseiginleikum, þar á meðal gegn skammhlaupi, ofhleðslu og öfugri skautvörn.*
Skvettuheld (IP44) smíði með sterkri innbyggðri klemmu. Auðvelt í notkun með einföldum stýrihnappum og skýrum LED vísa.
*Aflgjafastilling býður ekki upp á öfuga skautvörn
Dcl58HEKVRo
Skrár |
|
Yuasa YCX12 og YCX6 |
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |